Breytum okkur til þess að bjarga jörðinni
Hluti af ISDC 2018: Frítt inn - almenningi boðið.
Sem hluti af Alþjóðlegri ráðstefnu um Kvik kerfislíkön munu þekktir fyrirlesarar, þeir Jorgen Randers og Peter Senge, ræða um reynslu sína að fá fólk til þess að breyta hegðun sinni og afleiðingar þess á þróun bæði fyrirtækja og jarðarinnar í heild. Öllum er boðið að hlíða á þennan atburð og spjalla við ráðstefnugesti hvaðanæva frá heiminum.
Jorgen Randers: Niðurstöður af sjö tilraunum til að “bjarga heiminum”
Jorgen Randers er einn af höfundum bókarinnar, The limits to Growth, sem var gefin út árið 1972 þegar hann var einungis 27 ára gamall. Á þeim tíma fannst honum bókin bera fram skýr skilaboð um hvað gera þyrfti. Engu að síður hefur lítið breyst í dag. Frá því að bókin kom fyrst út og fram til dagsins í dag hefur hann umorðað skilaboðin og framreitt þau á annan hátt í von um að ná betur til almennings. Hver tilraun til að koma lykilboðskapnum á framfæri hefur verið frábrugðin fyrri tilraunum og felur sú sjöunda í sér niðurstöður frá þeim öllum
Peter Senge: Kerfishugsun: hugleiðingar eftir þriggja áratuga starf í greininni
Nú stöndum við á menningarlegum krossgötum. Stofnanatregða stuðlar að varðveislu tæknialdar með tæknimiðuðum normum og gildum. Engu að síður verður mikilvægi djúpstæðra breytinga sífellt meira eftir því sem félagsleg og vistfræðileg vandræði aukast. Í miðri ringulreiðinni, þróast endurreisnin hljóðlega, augljósar breytingar eins fjölbreyttar og frumkvöðlastarf, einangrað samstarf sem stuðlar að vel heppnaðri kerfisbreytingu, og sér í lagi endurnýjaður áhugi á ræktun núvitundar, samúðar og félagslegrar og vistfræðilegrar áherslu í menntun.
Með tilliti til sameiginlegra framtíðar okkar þurfum við að endurskoða fjöldan allan af hlutum sem nú teljast eðlilegir í nútíma samfélagi. Mest af vinnunni sem er nauðsynleg er einstaklingsbundin og er það nokkuð þversagnarkennt, einstaklingar þurfa að ögra eigin heimssýn, og á sama tíma þarf breytingin að eiga sér stað í samfélaginu. Það er einmitt hér sem kvik kerfislíkön geta komið að góðum notum, með því að hjálpa til við að samþætta kraftmikla og óformaða hvöt til agaðra lærdóms og breytinga í samfélaginu.
----English----
Changing People to Save the Planet!
Wednesday the 8th of August 2018 at 8:50-10:30
Part of ISDC 2018: Open to the public and free.
As part of the International System Dynamics Conference renowned speakers Jorgen Randers and Peter Senge will discussion their experience getting people to change and the implications it has for the evolution of organizations, and ultimately the planet. All are invited to attend this session, hear the speakers, and chat with conference attendees from around the world.
Jorgen Randers: Lessons from seven attempts at "saving the world"
Jorgen Randers is one of the original authors of the famous book The Limits to Growth, published in 1972 when he was only 27 years old. At the time, he felt there was a clear, easily communicated, and actionable message. Yet nothing changed. In the intervening years, he has altered the message and the way it was delivered to really get through to people. Each attempt at getting the key message across has been different, and the seventh is the culmination of the learning from all previous attempts.
Peter Senge: Systems thinking and collective learning: Reflections from three decades in the field
Today we stand at a cultural crossroad. Institutional inertia pushes us toward preservation and extension of industrial-age techno-centric norms and aims. Yet, the imperative for deep change becomes more and more self-evident as societal and ecological breakdowns spread. Amidst the chaos, a renaissance is quietly unfolding, evident in changes as diverse as social entrepreneurship, entrepreneurs eschewing profit as the prime business driver, isolated collaborations successfully generating systems change, and especially a renewed focus on cultivating mindfulness, compassion, and social and ecological connectedness in education.
For our collective future, we need to call into question the widely-shared, and largely implicit, norms and taken-for-granted assumptions guiding modern societies. The work, paradoxically, is deeply personal (individuals challenging their own worldviews) and at the same time inherently collective. This is where the System Dynamics worldview can find a place in the emerging renaissance, by helping to translate powerful yet still largely inchoate urges into more disciplined learning and change processes.